Raita jógúrtsósa

Raita er mild og góð jógúrtsósa sem oft er höfð með indverskum mat og mildar áhrifin af sterkum réttum.

Raita
1 dós hrein jógúrt
1/2 gúrka, smátt skorin
2 hvítlauksgeirar
1/2 tsk cumin fræ (ekki Kúmen)
Mynta eða kóríander, söxuð
salt
pipar

Aðferð
Öllu blandað saman og kryddað með salti og pipar. Geymið sósuna í kæli í stutta stund áður en hún er borin fram.

2 comments

  1. Bakvísun: Tikka kjúklingur |

  2. Bakvísun: Kjúklinga kebab með líbönskum hrísgrjónum | GulurRauðurGrænn&salt

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: