Græna þruman

Það er við hæfi að byrja árið með trompi og með uppskrift að þessum gómsæta ávaxta- og grænmetishristingi. Grænu þrumuna í sinni upprunarlegu mynd getið keypt á veitingastaðnum Maður lifandi og er hann einn vinælasti heilsudrykkurinn þar, enda alveg einstakur á bragðið. En það er líka gott að geta gripið í hann þegar maður er heima við og því kem ég hérna með uppskrift að svipuðum drykk.

2013-01-01 12.53.03Eitt glas á dag kemur skapinu í lag!

Græna þruman
1 grænt epli
bútur engifer, rifinn
lúka spínat
lúka rucola
1 mangó
nokkrar döðlur
hnífsoddur cayenne pipar
1 msk grænt duft – ph ion (má sleppa)
1 msk grænt te (má sleppa)
klaki
eplasafi eða vatn til þynningar

Aðferð
Allt látið í blandara og blandað vel saman. Sett í glas og notið! Drekkið einn daglega og finnið fyrir jákvæðum áhrifum sem þessi drykkur færir ykkur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: