Pina Colada smoothie í grænni útgáfu

Þessi er tileinkaður okkur sem elskum sólina, sumarið og óskum þess stundum að við gætum fengið okkur eins og einn pina colada með góðri samvisku áður en við byrjum daginn af alvöru.

…og nú er komið að því. Á morgun mun ég vakna og byrja daginn með þessum, nýja æðinu mínu, pina colada le green! Frábær smoothie og klárlega sá allra besti sem ég hef bragðað hingað til.

Það er aldrei að vita nema ég geri einhverntímann föstudagsútgáfu af þessum dásemdar drykk, en þangað til dugar þessi og vel það. Dagurinn gæti ekki byrjað betur!

2013-02-12 16.36.08-2

2013-02-12 16.29.06

Pina colada í grænni útgáfu
1 dós kókosmjólk
1 banani
500 g frosinn ananas
2 lúkur spínat

Aðferð

 1. Hráefni látin í blandara og blandað á lágri stillingu til að byrja með sem er síðan aukin þar til allt hefur blandast vel saman.
 2. Hellið í glas og njótið.

4 comments

 1. Gudlaug

  Buin ad profa!! Setti tvaer djus -staerd fernur af kokosvatninu.. bornin min stundu af anaegju og badu um meira!! En agaett ad lata fylgja med ad thessi uppskrift er fyrir 4-6 ad minu mati… rosa hressandi og gott!! Takk fyrir okkur!! 🙂

  • Hæ hæ Sóla,
   Ég notaði bara venjulega kókosmjólk í dós, en þær fást í öllum matvöruverslunum. Það er mun meira bragð af kókosmjólkinni en vatninu, svo ég mæli frekar með henni.

   Kær kveðja,
   Berglind

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: