Frískandi vatnsmelónu smoothie

Það er fátt betra en að byrja daginn á ferskum og bragðgóðum smoothie. Þessi vatnsmelónusmoothie er skemmtileg viðbót í safnið. Hann er góður sem morgundrykkur, skemmtilegur sem öðruvísi fordrykkur en einnig dásamlegur með léttum mat.

2013-05-23 16.15.53 2013-05-23 16.14.39

Vatnsmelónu smoothie
5 bollar vatnsmelóna, steinahreinsuð
1 þroskaður banani
1/2 bolli frosin jarðaber
1/3 bolli mjólk

Aðferð

  1. Látið allt saman í blandara, en mjólkina í lokin. 

2 comments

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: