Grænmetis smoothie með bláberjum

Eftir smá sukk og svínerí í allri sólarsælunni var kominn tími til að taka á stóra sínum og gefa líkamanum þá næringu sem hann virkilega þarfnast. Ég byrjaði því daginn í dag á þessum frábæra grænmetissmoothie sem er stútfullur af góðri næringu og fallegum litum…loveit!

2013-07-29 10.32.23-2

Hér er allt eins og við viljum hafa það..litríkt og fallegt!

2013-07-29 14.16.46


Grænmetissmoothie með bláberjum

1 lúka spínat
1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
1 epli, kjarnahreinsað
1 gulrót, afhýdd
1/2 bolli bláber
2 msk hörfræ
1 bolli trönuberjasafi
1 bolli klaki

Aðferð

  1. Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.
  2. Hellið í glas og njótið!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: