
Kjúklingabringur með grískri fetaostafyllingu
af Berglind
Grískur, fallegur, litríkur og ljúffengur er óhætt að nota sem lýsingu á þessum rétti sem tilvalið er að elda um helgina. Kjúklingabringur fylltar á grískan máta er ofureinfalt að gera og lætur viðstadda stynja af ánægju. Ekki skemmir svo fyrir að þessi skemmtilegi kjúklingaréttur er einnig meinhollur. Njótið vel! Kjúklingabringur með grískri fetaostafyllingu 1 krukka fetaostur, mulinn 25 g fersk basilíka, söxuð 150 g sólþurrkaðir tómatar, skornir smátt 1 msk olía, t.d. af sólþurrkuðu tómötunum 50 – 100 g ólífur, […]
Efnisflokkar: Fljótlegt, Kjúklingur • Tags: ólífur, fetaostur, fljótlegt, fylltur kjúklingur, grískt, kjúklingabringur, kjúklingur, sólþurrkaðir tómatar