
Súrsætur kjúklingaréttur sem bræðir hjörtu
af Berglind
Ef ég þarf að velja kvöldmat sem smellpassar fyrir alla aldurshópa og vekur lukku hjá öllum, er það þessi sem kemur oftast upp í hugann. Ég hef ekki enn hitt þá manneskju sem fellur ekki kylliflöt fyrir þessum frábæra súrsæta kjúklingarétti. Hann er klárlega á topptíu lista GulurRauðurGrænn&salt ef ekki toppfimm..svei mér þá! Súrsætur kjúklingaréttur 3 kjúklingabringur salt og pipar ca. 180-200 g hveiti 3 egg, léttþeytt 60 ml olía 130 g sykur 4 msk tómatsósa 60 ml hvítvínsedik 60 […]
Efnisflokkar: Fljótlegt, Kjúklingur • Tags: einfalt, kúklingur sem bræðir hjörtu, Kjúklingaréttur, kjúklingur, súrsæt sósa, súrsætt, sweet and sour, sweet and sour sósa, uppskrift